Gistiheimilið Milli Vina

Lúxus í fallegu húsi með sál. Notalegt umhverfi, íslensk fjallafegurð og víðátta Borg-arfjarðar allt um kring.
Gistiheimilið Milli Vina er á Vesturlandi; á Hvítárbakka í Borgarfirði, sem er u.þ.b. 90 km. frá Reykjavík.

Í kringum húsið er fallegur gróinn garður með heitum potti. Í bílskúr við hliðina á húsinu er snókerborð í fullri stærð.
Fyrir börnin er kassabíll og auðvitað heiti potturinn.

Tilvalinn staður fyrir 12 til 16 manna hópa. Í húsinu eru 6 tveggja manna herbergi með góðum rúmum. Boðið er upp á veislumat fyrir þá sem það vilja.

Sjá íbúð i Reykjavík

Velkomin í Gistiheimilið Milli Vina

Renndu yfir myndirnar hér að neðan

Vellíðan - þægindi - hlýja

Gistiheimilið býður upp á notalega þjónustu og góðan anda
Gistiheimilið Milli Vina Menntasetur, Hvítárbakka Borgarfirði, s. 435 1530, netf. millivina@millivina.is